fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Hannes um breytt lið Króata – ,,Þetta er heimsmeistaramótið, ekki æfingaleikur“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í gær en lokatölur urðu 2-0 fyrir nígeríska liðinu.

Ísland er í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina en við mætum þá Króatíu sem hefur unnið báða sína leiki í riðlakeppninni. Spilamennska íslenska liðsins þótti ekki góð gegn Nígeríu í gær

Liðið þarf að vinna Króatíu sem mætir með mikið breytt lið, liðið hefur unnið riðilinn og getur því leyft sér að hvíla nokkra mikilvæga menn.

Meira:
Hannes ber trú í þjóðina fyrir næsta leik á HM – ,,Við ætlum ekki heim“

Það þarf þó ekki að veikja liðið þeirra mikið enda Króatía með frábæran leikmannahóp.

,,Það breytir engu, þetta er Heimsmeistaramótið, ekki æfingaleikur. Þeir gefa sig allan í leikinn, þetta verður mjög erfitt,“ sagði Hannes í dag.

,,Við höfum unnið þá áður, við erum í þeirri stöðu að verða að vinna og þá verðum við bara að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar
433Sport
Í gær

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill