fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Sport

Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. ágúst 2016 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í úrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún synti á tímanum 1,07,18 mínútum en Íslandsmet hennar í greininni er 1,06,45 mínútur.

Lilly King frá Bandaríkjunum varð ólympíumeistari en hún synti á 1,04,93 mínútum. Rússneska stúlkan vann silfur en tími hennar var 1,05,50 mínútur og Katie Meili frá Bandaríkjunum fékk brons.

Íslensk sundkona hefur aldrei áður náð svona góðum árangri á ólympíuleikum áður. Örn Arnarson náði fjórða sætinu í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney 2000.

Hrafn­hild­ur keppir í und­an­rás­um í 200 metra bring­u­sundi á miðviku­daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“