fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Alfreð fer yfir stóra Rúriks málið – ,,Ég get alveg sagt það að honum leiðist þetta ekkert“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 08:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Alfreð Finnbogason framherji Íslands segir að það sé bara gaman að fylgjast með því hversu mikila athygli Rúrik Gíslason fær á Instagram.

Rúrik hefur fengið yfir 500 þúsund fylgjendur frá leiknum við Argentínu en hannn leggur mikinn metnað í hvern póst.

,,Þetta er bara fyndið, léttmeti í hópnum. Þetta er skemmtilegt, sérstaklega fyrir hann. Þetta byrjaði inn í klefa eftir leik, þá var hann með 70 þúsunf fylgjendur. Svo fór hann aftur og þeir voru 75 þúsund. Þetta er gott fyrir hans markaðsvirði,“ sagði Alfreð.

Alfreð segir að Rúrik pæli mikið í því hvernig hver færsla hjá honum á Instagram er.

,,Það var mikil vinna lögð fyrir í hverja færslu hjá honum, það var ekki kominn mynd í 2- daga eftir alla þessa athygli. Það eru fleiri fylgjendur sem þarf að vinna, meiri vinna í hvern póst núna. Þetta vonandi truflar hann ekert á leikdag, þetta er bara gaman. Dregur athyglina frá fótboltanum.“

,,Ég get alveg sagt það að honum leiðist þetta ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við