fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Pepsi-kvenna: Þór/KA missteig sig – Valur burstaði KR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið mætti Selfoss í sjöttu umferð.

Þór/KA var með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins en leiknum á Selfossi lauk með markalausu jafntefli.

Breiðablik nýtti sér það og tók tveggja stiga forystu á toppnum en liðið vann FH með tveimur mörkum gegn einu.

Valur vann þá flottan 4-0 heimasigur á KR og Grindavík og HK/Víkingur skildu jöfn, 1-1.

Selfoss 0-0 Þór/KA

Breiðablik 3-1 FH
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(65′)
1-1 Kristín Dís Árnadóttir(sjálfsmark, 69′)
2-1 Hugrún Elvarsdóttir(sjálfsmark, 74′)
3-1 Agla María Albertsdóttir(85′)

Valur 4-0 KR
1-0 Elín Metta Jensen(43′)
2-0 Guðrún Karítas Sigurðardóttir(77′)
3-0 Guðrún Karítas Sigurðardóttir(82′)
4-0 Elín Metta Jensen(83′)

Grindavík 1-1 HK/Víkingur
0-1 Hildur Antonsdóttir(27′)
1-1 Rio HArdy(31′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“