fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Leikmenn íslenska landsliðsins fá að slaka á í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Það verður frídagur að mestu hjá íslenska landsliðinu í Rússlandi í dag, nú tveimur dögum eftir leikinn gegn Argentínu.

Þar fá leikmenn verðskuldaða hvíld til að endurnæra líkamann og safna kröftum fyrir næsta stríð.

Næsti leikur Íslands er á föstudag en mjög eðlilegt er að gefa frí tveimur dögum eftir leik ef kostur er á.

Þó er líklegt að einhverjir skelli sér í ræktina eða hreyfi sig eitthvað, sumum finnst það einfaldlega betra.

Þá gæti dagurinn verið dýrnmætur fyrir Jóhann Berg Guðmundsson sem meiddist á kálfa en það er óvíst hversu lengi þau meiðsli halda honum frá æfingum og leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Í gær

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“