fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Hannes fer yfir það sem hann gerði – ,,Það var þrúgandi andrúmsloft“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. júní 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Það er allt til alls hérna,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands fyrir æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Liðið er að æfa í annað sinn í Rússlandi og fer vel um liðið, æfingavöllurinn er frábær og hótelið gott.

Greint var frá því í gær að Hannes hafi rætt við Rúnar Aleex Rúnarsson og Frederik Schram í gær.

,,Það var þrúgandi andrúmsloft, það hefur vantað léttleika á markmannsæfingar undanfarið. ég veit ekki hvort það sé stress,“ sagði Hannes.

,,Ég sagði nokkur orð, núna eru menn brosandi. Það er stemming í mannskapnum, ég held að

,,Við vinnum náið saman á hverjum degi, markmannsæfingar geta verið það skemmtilega í heimi. Maður á að njóta þess, ekki taka þessu of alvarlega.“

Meira:
Markmenn Íslands voru með fullan poka af grjóti á bakinu – Hannes steig upp og allt breytist

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Í gær

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu