fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Gustar um íslenska liðið í Rússlandi

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 11. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að ef eitthvað er þá er þetta bara betra,“ sagði Samúel Kári Friðjónsson fyrir æfinguna í Kabardinka í Rússlandi í morgun.

Óhætt er að segja að gustað hafi um íslenska liðið á æfingunni í morgun, talsverður vindur var á svæðinu sem minnti um margt á vindinn sem stundum gerir knattspyrnumönnum á Íslandi lífið leitt.

Strákarnir létu vindinn þó ekki hafa sérstök áhrif á sig enda eflaust öllu vanir. Samúel Kári sagði til dæmis að það væri í raun bara betra að fá smá vind. Þá minntist Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska liðsins, á að vindurinn væri kærkominn enda talsverður hiti á svæðinu, eða hátt í 30 gráður yfir hádaginn.

Hér að neðan má sjá viðtal við Samúel Kára Friðjónsson þar sem hann ræðir meðal annars um það þegar hann var valinn í lokahópinn fyrir HM, argentínska liðið og æfinguna í gær sem var fyrir framan fullt af heimamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur