fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Birkir glímir við meiðsli í rassvöðva – Hann, Ragnar og Alfreð voru ekki með af fullum krafti

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónssons skrifar frá Rússlandi:

Birkir Bjarnason er að glíma við smávægileg meiðsli í rassvöðva og gat sökum þess ekki æft að fullum krafti.

Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson voru sömuleiðis ekki með að fullum krafti í dag.

Ákveðið var fyrir æfingu að Aron Einar Gunnarsson myndi ekki taka þátt í æfingu liðsins, fyrirliðinn er að jafna sig eftir meiðsli.

,,Það er flugþreyta, sumir sváfu illa. Sumir eru stífir eftir leikinn, við vildum fara varlega á fyrstu æfingu. Menn máttu stíga út á æfingunni þegar þeir vildu,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins.

,,Við vildum vera skynsamir, Birkir var stífur aftan í rassvöðva eftir leikinn gegn Ghana. Það er bara það, við viljum ekki taka áhættur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester