fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Vonar að íslensku strákarnir nenni að tefla við hann

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Vonandi verða þeir mikið að tefla. Ég hef gaman af því,“ segir Magnús Gylfason, fulltrúi í landsliðsnefnd og starfsmaður KSÍ. Magnús ræddi við 433.is í Gelendzhik í Rússlandi í morgun þar sem íslenska liðið mætti á sína fyrstu æfingu.

Í viðtalinu sagðist Magnús ánægður með aðstæðurnar í Rússlandi; hótelið væri gott og æfingaaðstaðan til fyrirmyndar. Íslenska liðið heldur til Moskvu á fimmtudag vegna leiksins gegn Argentínu á laugardag.

Aðspurður hvernig liðið nýtt frítímann milli æfinga og slökunar sagði Magnús að það væri hægt að gera ýmislegt á hótelinu. „Við munum finna fullt af leikjum og keppnum. Þessir gæjar vilja helst alltaf vera að keppa þannig að það er auðvelt að hafa ofan af fyrir þeim þannig. Það er þarna snóker og aðstaða til að pútta og chippa,“ sagði Magnús sem sjálfur er mikill áhugamaður um skák. Sagðist hann vona að einhverjir myndu tefla við hann.

Viðtalið við Magnús má sjá hér að neðan, en í því ræðir hann einnig um leikinn gegn Argentínu og möguleika Íslands í riðlinum:

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester