fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Einn af lykilmönnum á bak við tjöldin hjá landsliðinu – ,,Þetta er ekki týpískt austantjalds“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar Rússlandi:

,,Við komum seint en sáum lítið, hótelið var gott,“ sagði Magnús Gylfason, sem á sæti í landsliðsnefnd Íslands og er einn af lykilmönnum á bak við tjöldin.

Magnús passar upp á það að vel fari um íslenska liðið í Rússlandi og er hann afar vel liðinn í hópnum.

,,Þetta er virkilega gaman, þetta eru geggjaðar aðstæður og veðrið er frábært. Ég held að það sé allt eins og menn voru að vonast eftir. Við erum að upplifa allt fyrst þrátt fyrir EM.“

Aðstæður í Rússlandi þar sem íslenska liðið dvelur eru fyrsta flokk.

,,Þetta er ekki týpískt austantjalds, þetta er sólarströnd, það er mjög gott og vinalegt.“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins er byrjaður að æfa og Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn. Magnús segir fiðring í hópnum.

,,Við sjáum að Aron er að æfa meira og meira, Gylfi var með í síðasta leik. Það eru allir að verða klárir.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern