fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sjáðu Instagram færslur strákanna áður en haldið var út á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er nú á leið til Rússlands en strákarnir okkar munu hefja keppni á HM eftir um viku.

Strákarnir lentu í alls kyns veseni í Leifsstöð og þurftu á meðal annars að bíða í dágóðan tíma eftir tösku sem Heimir Hallgrímsson hafði sett í vitlausa rútu.

Allt er þó í topp standi þessa stundina en strákarnir eru komnir upp í vél og eru á leiðinni erlendis.

Íslensku leikmennirnir eru almennt virkir á Instagram en þeir eiga fylgjendur víðs vegar um Evrópu.

Hér má sjá færslur landsliðsmanna áður en haldið var út í dag.

Roommates for 9 years in the National Teams, now heading to the World Cup ✈️??

A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on

Proud to be a part of this group. Big adventure ahead! ???

A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on

✈️ ??

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Ready for @fifaworldcup ??

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

Off to the @fifaworldcup in Russia.

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

Bless elskurnar mínar, sjáumst í Rússlandi ??❤️❤️

A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on

Off we go??

A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar