fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Jói Berg: 110 prósent í alla leiki og ekkert kjaftæði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ánægður með fyrri hálfleik íslenska karlalandsliðsins í kvöld í 2-2 jafntefli við Gana.

,,Algjörlega, sérstaklega þegar við erum komnir 2-0 yfir þá er þetta gríðarlega svekkjandi að halda þetta ekki út,“ sagði Jói.

,,Þetta klikkaði smá í varnarleiknum sem er smá óvenjulegt hjá okkur og smá pirrandi en við verðum að gleyma þessu og við verðum klárir í stóru stundina.“

,,Noregsleikurinn var allt í lagi en ekkert sérstakur en fyrri hálfleikurinn í þessum leik var mjög góður og við þurfum að byggja á það.“

,,Við vitum að við þurfum að vera 110 prósent í alla leiki og ekkert kjaftæði. Ef við spilum eins og í fyrri hálfleik hef ég ekki áhyggjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið