fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ísland gerði jafntefli við Gana þrátt fyrir góða forystu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-2 Gana
1-0 Kári Árnason(6′)
2-0 Alfreð Finnbogason(40′)
2-1 Kasim Nuhu(66′)
2-2 Thomas Partey(86′)

Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli við Gana í kvöld en liðin áttust við í æfingaleik á Laugardalsvelli.

Um var að ræða síðasta leik Íslands fyrir HM í Rússlandi en strákarnir fara út um helgina.

Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu.

Alfreð Finnbogason bætti svo við öðru fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks eftir fallega sókn okkar manna.

Kasim Nuhu minnkaði muninn fyrir Gana eftir hornspyrnu í síðari hálfleik en Ganverjar voru sterkari í síðari hálfleiknum.

Thomas Partey jafnaði svo metin fyrir Gana undir lok leiksins og þurftu strákarnir okkar að sætta sig við 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið