fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Landsliðið á forsíðu Time – HM að reynast frábær landkynning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður seint metið til fjárs hversu mikið íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur gert fyrir þjóðina.

Bæði hefur liðið glatt þjóðina með mögnuðum árangri og eining með því að kynna landið.

Allir stærstu fjölmiðlar í heimi hafa fjallað um liðið frá síðasta hausti þegar liðið tryggði sig inn á HM.

Á forsíðu Time er svo landsliðið nefnt til sögunnar núna og mynd af manni í búningi Íslands.

Íslenska liðið hefur sigrað hug og hjörtu heimsins og gæti náð enn frekari frama í Rússlandi en liðið heldur þangað á sunnudag.

Mynd af forsíðu Time er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið