fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Svona ætlar Heimir Hallgrímsson að reyna að stoppa Messi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir í samtali við fjölmiðla í Argentínu að öll heildin þurfi að stoppa Lionel Messi í fyrsta leik á HM.

Messi er einn besti leikmaður í sögu fótboltans og erfitt að stoppa hann, í stað þess að setja ábyrgðina alla á einn leikmann, heildin á að stoppa hann.

,,Það eru margir þjálfarar sem hafa hugsað hvernig á að stoppa Messi. Hefur það tekist? Var það vegna þess að Messi spilaði ekki vel eða voru þjálfararnir klókir. Við erum með okkar plan í varnarleik, kannski mun það virkar,“ sagði Heimir.

,,Ég mun aldrei biðja leikmann um að taka hann einn og einn, það er of mikil ábyrgð á einn leikmann. Við verðum allir að gera þetta saman, eins og við gerðum allt. Verjast sem heild.“

,,Hann er einn af þeim ótrúlegustu, einn, tveir eða þrír leikmenn í sögu fótboltans hafa gert hlutina með boltann eins og hann. Hann er eins og Pele og Maradona, þeir þurfa ekki lið til að vinna leiki.“

,,Það kemur mér á óvart hversu stöðugur hann er, hann meiðist aldrei, er aldrei þreyttur, hann spilar alltaf 90 mínútur. Hann er einn sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United