fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað Dóri DNA veðjaði miklu á sigur Íslands gegn Argentínu

433
Þriðjudaginn 5. júní 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er kokhraustur fyrir leik Íslands og Argentínu á HM þann 16. júní næstkomandi.

Dóri veðjaði nefnilega 800 evrum, um hundrað þúsund krónum, á að Ísland myndi hafa betur gegn Lionel Messi og félögum.

„Þið hélduð að ég væri að fokkast. Aleigan komin á þetta.. 800 euros. Ég er dramatúrg, það er nánast eins að vera skyggn. Annað hvort trúir maður á söguhetjuna í þessu ævintýri eða maður fer til helvítis. 9200 euros munu lenda í fangi mínu. 40 kassar af náttúruvíni eða pels EASY,“ sagði Dóri á Twitter en 9.200 evrur eru 1.140 þúsund krónur.

Dóri virtist síðar hafa séð örlítið eftir veðmálinu. „Ok það virðist ekki vera hægt að taka þetta til baka. FAKK,“ sagði hann og bætti síðar við að hann væri „mjög lítill“ núna. Dóri virðist síðar hafa áttað sig á því að um gott veðmál væri að ræða –  9.200 evrur væru sannarlega á leiðinni til hans.

Í samtali við Nútímann segir Dóri að hann verði á leiknum og voni sannarlega það besta, enda ekkert víst að Ísland komist aftur á HM.

En hvað ætlar hann að gera ef Ísland vinnur?

„Ég fer í Louis Vuitton á Rauða torginu og kaupi mér eitthvað fallegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United