fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Þetta er hæð og þyngd allra leikmanna Íslands á HM – Gylfi er 82 kíló

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júní 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur sent 23 manna hóp sinn inn til FIFA en síðasti dagurinn til þess er í dag.

Ekki eru gerðar neinar breytingar á þeim 23 manna hópi sem Heimir Hallgrímsson valdi þann 11 maí.

Það er þó enn hægt að gera breytingar á hópnum ef upp koma meiðsli.

Í gögnunum sem KSÍ skilar inn til FIFA kemur fram hver hæð og þyng leikmanna liðsins er.

Frederk Schram er bæði sá stærsti og þyngsti í liðinu, hann er 198 sentímetrar á hæð og er 92 kíló.

Ari Freyr Skúlason er minnstu og léttastur, er 170 sentímetrar og 63 kíló.

Gylfi Þór Sigurðsson stjarna liðsins er 186 sentímetrar og vegur 82 kíló.

Upplýsingar um alla leikmenn er hér að neðan.

Nafn – Hæð – Þyngd:
Hannes Þór Halldórsson – 193 cm – 88 kíló
Birkir Már Sævarsson – 186 cm – 75 kíló
Samúel Kári Friðjónsson – 185 cm – 78 kíló
Albert Guðmundsson – 177 cm – 80 kíló
Sverrir Ingi Ingason – 188 cm – 80 kíló
Ragnar Sigurðsson – 187 cm – 86 kíló
Jóhann Berg Guðmundsson – 179 cm – 77 kíló
Birkir Bjarnason – 183 cm – 77 kíló
Björn Bergmann Sigurðarson – 187 cm – 85 kíló
Gylfi Þór Sigurðsson – 186 cm – 82 kíló
Alfreð Finnbogason – 185 cm – 79 kíló
Frederik Schram – 198 cm – 92 kíló
Rúnar Alex Rúnarsson – 186 cm – 76 kíló
Kári Árnason – 191 cm – 81 kíló
Hólmar Örn Eyjólfsson – 188 cm – 81 kíló
Ólafur Ingi Skúlason – 184 cm – 79 kíló
Aron Einar Gunnarsson – 181 cm – 86 kíló
Hörður Björgvin Magnússon – 191 cm – 85 kíló
Rúrik Gíslason – 184 cm – 78 kíló
Emil Hallfreðsson – 186 cm – 86 kíló
Arnór Ingvi Traustason – 183 cm – 73 kíló
Jón Daði Böðvarsson – 189 cm – 89 kíló
Ari Freyr Skúlason – 170 cm – 63 kíló

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga