fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

,,Íslenska landsliðið hefur enga hæfileika, eru ofmetnir og pirrandi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júní 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Íslenska landsliðið hefur enga hæfileika, eru ofmetnir og pirrandi,“ þetta segir hollenskur stuðningsmaður um það hvaða lið hann vill að gangi ekki vel á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Knattpsyrnuáhugafólk í Hollandi hatar íslenska liðið eftir að það vann tvo sigra á hollenska liðinu í undankeppni Evrópumótsins 2016.

Það var upphafið að því að hollenskur fótbolti er á vondum stað, þessi merka knattspyrnuþjóð hefur misst af tveimur stórmótum í röð.

,,Til fjandans með Ísland, fyrir tveimur árum voru allir að elska þá, hvernig þeir koma fyrir og hvernig fólkið sameinast sem fjölskylda í stúkunni.“

Stuðningsmaður Ítalíu ætlar hins vegar að styðja Ísland en Guardian ræðir við þær þjóðir sem eiga ekki fulltrúa á HM. ,,Ég styð Ísland, það er ekki annað hægt en að halda með svona lítilli þjóð sem kemst á stóra sviðið.“

Þá segist stuðningsmaður Færeyja einnig halda með okkur, enda frændur eins og hann orðar það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea