fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Bókin á náttborði Guðríðar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. júní 2018 12:30

Mynd: Einar Þór Einarsson, sonur Guðríðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðríður (Gurrí) Haraldsdóttir er oft með fleiri en eina bók á náttborðinu og er ansi veik fyrir góðum kvenhetjum:

„Var að ljúka við spennubókina Kona bláa skáldsins eftir Lone Theils og fannst hún mjög fín, þetta er önnur bókin á íslensku um dönsku blaðakonuna Nóru Sand. Þar áður endurnýjaði ég kynnin af Kapítólu sem hefur elst ansi vel. Ég reyni alltaf að lesa eitthvað á ensku líka og síðast voru það bækur eftir Dean Koontz; The Silent Corner og The Whispering Room. Þetta eru fyrstu bækurnar um Jane Hawk, FBI-konu sem fer að rannsaka dularfullt andlát eiginmanns síns og eignast við það volduga og hættulega óvini. Hörkuspennandi bækur. Nú er ég að lesa The Fifth Witness eftir Michael Connelly og næst eru það Stormfuglar eftir Einar Kárason.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist