fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025

Eyþór kaus í Ráðhúsinu: „Þetta er lykilatkvæðið, úrslitaatkvæðið“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, kaus klukkan 10:00 í morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Þetta er lykilatkvæðið, úrslitaatkvæðið“ sagði hann við komuna.

Eyþór sótti að Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, og núverandi meirihlutaflokkum í umræðuþætti Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Gagnrýnin snerist aðallega um seinagang í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. „Borgarstjórinn er með höfuðborgina, hann er með öll tækin til þess að fara í þessi mál, hann hefur haft átta ár. Þessi borg byggði Breiðholtið, Árbæinn, Grafarvoginn og öll þessi hverfi af krafti komin með félagslegt kerfi og leiddi þá þróun“ sagði Eyþór.

Mikil spenna er fyrir kosningarnar í Reykjavík en á föstudag birtust tvær skoðanakannanir sem sýndu mjög mismunandi niðurstöður.

Í könnun Fréttablaðsins mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,3 prósent fylgi, sjö fulltrúa, og töluvert á eftir Samfylkingunni. En í könnun Gallups mældist flokkurinn stærstur í Reykjavík með 28,3 prósent og átta fulltrúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Högg í maga Valsara
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“