fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025

Ógnaði fólki á skemmtistað og streittist við handtöku

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan rúmlega 4:00 í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í borginni. En þar höfðu dyraverðir yfirbugað mann sem hafði sýnt af sér ógnandi hegðun á staðnum. Hann neitaði að yfirgefa staðinn og var færður á lögreglustöðina á Hverfisgötu með valdi. Þar neitað hann að fara að fyrirmælum og hélt uppteknum hætti. Ákveðið var að vista hann í fangageymslu þar sem af honum rynni.

Klukkan 00:20 var maður handtekinn eftir að hann veittist að dyraverði skemmtistaðar með hnefahöggi. Hann var látinn laus eftir yfirheyrslu á Hverfisgötu.

Töluvert var um áfengis og fíkniefnaakstur í gærkvöldi og nótt og stöðvaði lögreglan marga bíla víða í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ.

Klukkan 23:00 var ökumaður tekinn við Kringluna og fundust á bæði honum og farþega lítilræði af fíkniefnum.

Laust yfir miðnætti var tilkynnt um hugsanlegan ölvunarakstur í miðbænum en þegar lögreglan kom að var bifreiðin mannlaus. Tveir aðilar fundust skammt frá og voru færðir á lögreglustöðina til blóðtöku og yfirheyrslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Högg í maga Valsara
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“