fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik ÍBV og FH – Felix Örn bestur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH mistókst að skella sér á topp Pepsi deildarinnar er liðið heimsótti ÍBV í dag.

Eyjamenn voru fyrir leikinn með eitt stig en FH með níu stig eftir fjóra leiki.

Leikurinn var jafn en FH fékk betri færin í fyrri hálfleiknum.

Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli en ÍBV er með tvö stig en FH með tíu stig líkt og topplið Breiðabliks

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

ÍBV:
Halldór Páll Geirsson 6
Sigurður Arnar Magnússon 6
David Atkinson 7
Kaj Leo í Bartolsstovu 5
Sindri Snær Magnússon 6
Alfreð Már Hjaltalín 6
Kassa Guy Mickael Gnabouyou (´61) 5
Yvan Yann Erichot 5
Felix Örn Friðriksson 7 – Maður leiksins
Atli Arnarson 6
Jonathan Ian Franks (´61) 5

Varamenn:
Sigurður Grétar Benónýsson (´61) 5
Shahab Zahedi Tabar (´61) 5

FH:
Gunnar Nielsen 6
Pétur Viðarsson 6
Robbie Crawford 6
Steven Lennon 5
Davíð Þór Viðarsson 6
Viðar Ari Jónsson 6
Guðmundur Kristjánsson 7
Atli Guðnason (´61) 5
Brandur Olsen 5
Egill Darri Makan Þorvaldsson 7
Jónatan Ingi Jónsson 5

Varamenn:
Geoffrey Wynton Mandelano Castillion (´61) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum