fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

West Ham hefur áhuga á fyrrum stjóra City

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 17:30

Pellegrini var eitt sinn stjóri City.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur áhuga á að ráða Manuel Pellegrini sem nýjan stjóra félagsins fyrir næstu leiktíð.

Frá þessu greina enskir miðlar í dag en Pellegrini er fyrrum stjóri Englandsmeistara Manchester City.

Rafa Benitez og Unai Emery hafa verið orðaðir við starfið hjá West Ham en samkvæmt fregnum dagsins er Pellegrini efstur á listanum.

Pellegrini myndi kosta West Ham háa upphæð en hann stýrir í dag liði Hebei China Fortune í Kína.

Sílemaðurinn fær vel borgað í Kína en hann eyddi fyrir það þremur árum hjá City.

Einnig hefur Pellegrini stoppað hjá liðum á borð við Villarreal, Real Madrid og Malaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“