fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Inkasso-kvenna: Fylkir og Keflavík með fullt hús

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Inkasso deild kvenna í kvöld en önnur umferð deildarinnar fer fram.

Keflavík er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið mætti Fjölni í kvöld.

Keflavík hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu og er á toppnum með markatöluna 7-1.

Fylkir vann þá öruggan sigur á Þrótt Reykjavík á Fylkisvelli en lokastaðan þar var 4-0 fyrir heimastúlkum.

Fylkir er einnig með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hefur enn ekki fengið á sig mark.

Keflavík 2-1 Fjölnir
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir
2-0 Mairead Clare Fulton
2-1 Mist Þormóðsdóttir Grönvöld

Fylkir 4-0 Þróttur R.
1-0 Marija Radojicic
2-0 Ída Marín Hermannsdóttir
3-0 Marija Radojicic
4-0 Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“