fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Kærastan fylgdi Ara til Lissabon

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Ólafsson var okkar fulltrúi í Eurovision þetta árið og þó að margir hafi haft skoðun á ágæti lagsins og hvort það ætti erindi í keppnina eða ekki, þá geta flestir verið sammála um að Ari var glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar og skilaði sínu framlagi með glæsibrag.

Á meðal þeirra sem fylgdu Ara í þetta stærsta ævintýri lífs hans til þessa, var kærastan. Hin heppna heitir Sigurbjörg María Kristjánsdóttir og verður hún tvítug á árinu. Í Facebook-færslu eftir undanúrslitakvöldið síðastliðinn þriðjudag, þar sem ljóst var að Ísland kæmist ekki upp úr undankeppni þetta árið, skrifar Sigurbjörg:
„Hann Ari minn hefur staðið sig svo ótrúlega vel síðustu mánuði. Allt sem hann hefur tekið sér fyrir hendur hefur hann gert frábærlega og ég er alltaf jafn stolt af honum. Í gær sat ég í höllinni og hlustaði á hann flytja lagið og það eina sem ég gat hugsað var: „Vá, hann gjörsamlega negldi þetta.“ Það hefur verið algjört ævintýri að fylgjast með Eurovision-ferlinu hans og sjá hvað hann hefur þroskast sem söngvari. Hann stóð sig svo vel í gær og ég gæti ekki verið stoltari af honum Ara mínum. Ari ég elska þig.Takk kæru vinir fyrir allan stuðninginn.“


Ari og Sigurbjörg María hittu leikarann Will Ferrell. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.