fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Eigandi Liverpool taldi sig vera að borga alltof mikið fyrir Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Pallotta forseti Roma segir að eigandi Liverpool hafi talið sig vera að borga alltof mikið fyrir Mohamed Salah síðasta sumar.

Liverpool borgaði þá Roma um 35 milljónir punda fyrir Salah síðasta sumar.

Það verð var hins vegar langt því frá að vera of hátt, Salah hefur raðað inn mörkum og verið besti leikmaður Englands.

Salah mætir gamla félaginu sínu í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Hann var að röfla um að þetta væri of hátt verð, hann hélt það. Ég sagðist bjóða honum í mat,“ sagði Pallotta um John W Henry eiganda Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum