fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá fyrir Batshuayi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi, framherji Chelsea hefur ekki átt fast sæti í liðinu síðan hann kom til félagsins frá Marseille árið 2016.

Hann var lánaður til Borussia Dortmund í janúarglugganum þar sem hann hefur slegið í gegn og skorað 7 mörk í 10 leikjum og lagt upp eitt.

Þýska félagið vill kaupa leikmanninn í sumar en félagið seldi Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal í janúarglugganum fyrir rúmlega 60 milljónir punda.

Chelsea vill hins vegar fá 50 milljónir punda fyrir framherjann samkvæmt enskum fjölmiðlum en forráðamönnum Dortmund finnst það ansi hátt.

Chelsea borgaði Marseille 35 milljónir punda fyrir leikmanninn á sínum tíma en eins og áður sagði hefur hann ekki átt fast sæti í liði Chelsea, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“