fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Losnaði Alderweireld aðeins tímabundið úr frystikistunni?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld miðvörður Tottenham fékk loks að spila í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton.

Alderweireld hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Tottenham og er líklegt að félagið selji hann i sumar.

Sökum þess hefur miðvörðurinn öflugi frá Belgíu ekkert fengið að spila eftir að hann jafnaði sig eftir meiðsli.

Davinson Sanchez fékk hvíld gegn Brighton í gær en ekki er talið að Alderweireld fái að byrja geng Manchester United á laugardag, í undanúrslitum enska bikarsins.

,,Ég er ánægður með að hafa fengið að hjálpa liðinu, ég gerði mitt besta,“ sagði Alderweireld.

,,Ég var ánægður með að líkami gerði það sem ég vildi, ég reyni að fá fleiri mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum