fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Merkel vinsælli en May í Bretlandi

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. júlí 2017 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er býsna áhugaverð skoðanakönnun sem gerð var af YouGov fyrir stuttu. Hún sýnir álit sem Evrópubúar í ýmsum löndum hafa á stjórnmálaleiðtogum. Þarna má til dæmis sjá að Angela Merkel og Emmanuel Macron eru vinsælli í Bretlandi en sjálf Theresa May.

Donald Trump er hvarvetna í litlu áliti og kemur ekki á óvart. Óvinsældir hans hafa haft talsverð áhrif á stjórnmálin í Evrópu, Vladimir Putin er hins vegar furðu vinsæll í Frakklandi og Þýskalandi. Merkilegt að sjá að Rússlandsforseti er meira virtur í Evrópulöndum en forsteti Bandaríkjanna.

Og svo sést að Macron nýtur meira álits en Merkel í Þýskalandi – nú styttist í kosningar þar í landi. En Merkel er vinsælli í Frakklandi en Macron!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna