fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Lélegt úrval á Netflix

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinur minn einn spurði hvort það væri virkilega svo að einungis níu barnamyndir með íslensku tali væri að finna á Netflix?

Ég svaraði:

Það sem eru stærstu tíðindin við Netflix er hvað fólk sættir sig við lítið og lélegt úrval, en er samt með þá tilfinningu að það sé í svaka góðu sambandi. En úrvalið er eins og í einni hillu á vídeóleigu á Bíldudal á tíma vhs.

Málið er að þetta er satt, eins og má lesa í þessari grein sem fjallar um úrvalið á efnisveitunum, þætti sem eru sýndir þar og detta svo út, flókin réttindamál – og svo að úrvalið var miklu meira þegar efnið var á áþreifanlegu formi.

Ein tillagan í greininni er að fólk eigi kannski ekki að flýta sér um of að henda diskunum sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna