fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Fjalldalabóndinn og baráttukonan Heiða

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinunn Sigurðardóttir skráir sögu Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur, fjalldalabónda, eins og hún kallar hana. Heiða er ung kona, einyrki, sem býr á Ljótarstöðum í Skaftártungu þar sem hún er uppalin – hún tók við búinu eftir föður sinn.

Um tíma kom til álita að Heiða yrði fyrirsæta. Hún fór til New York og reyndi fyrir sér á því sviði og varð nokkuð vel ágengt. En hún vildi frekar búskapinn, umgengni við dýr og líkamlega vinnu.

Bókin um Heiðu snýst í aðra röndina um baráttu hennar gegn virkjunaráformum í sveitinni. Hún lýsir því að mikilli innlifun hversu nátengd hún er landinu – með svokallaðri Búlandsvirkjun hefði orðið til stórt miðlunarlón við túnfótinn hennar.

Sjálf fór Heiða í framboð í sveitarstjórn til að andæfa virkjunaráformunum, en síðar var henni boðið í framboð til Alþingis og er nú varaþingmaður fyrir VG á Suðurlandi.

Um þessa bók fjöllum við í Kiljunni í kvöld.

 

0871b74c89bf0c9879c1a45e600e26b0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Lögregla rúin trausti

Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið