fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Fjalldalabóndinn og baráttukonan Heiða

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinunn Sigurðardóttir skráir sögu Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur, fjalldalabónda, eins og hún kallar hana. Heiða er ung kona, einyrki, sem býr á Ljótarstöðum í Skaftártungu þar sem hún er uppalin – hún tók við búinu eftir föður sinn.

Um tíma kom til álita að Heiða yrði fyrirsæta. Hún fór til New York og reyndi fyrir sér á því sviði og varð nokkuð vel ágengt. En hún vildi frekar búskapinn, umgengni við dýr og líkamlega vinnu.

Bókin um Heiðu snýst í aðra röndina um baráttu hennar gegn virkjunaráformum í sveitinni. Hún lýsir því að mikilli innlifun hversu nátengd hún er landinu – með svokallaðri Búlandsvirkjun hefði orðið til stórt miðlunarlón við túnfótinn hennar.

Sjálf fór Heiða í framboð í sveitarstjórn til að andæfa virkjunaráformunum, en síðar var henni boðið í framboð til Alþingis og er nú varaþingmaður fyrir VG á Suðurlandi.

Um þessa bók fjöllum við í Kiljunni í kvöld.

 

0871b74c89bf0c9879c1a45e600e26b0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“