Lesandi sendi eftirfarandi línur – og mynd:
— — —
Sæll Egill,
Í tilefni af færslu þinni um mjólkureinokun og Þórólf Gíslason þá sendi ég þér mynd sem er tekin í mars 2005 af nýrri stjórn VÍS á aðalfundi þess.
Myndin skýrir t.d. af hverju Gift fjárfesti í Kaupþingi og lofaði að selja ekki ef bréfin lækkuðu o.s.frv.
Ný stjórn VÍS ásamt forstjóra. Aftari röð frá vinstri: Finnur Ingólfsson, Ingólfur Ásgrímsson, Jón Eðvald Friðriksson, Erlendur Hjaltason, Heiðar Már Sigurðsson. Fremri röð frá vinstri: Óskar H. Gunnarsson, Þórólfur Gíslason, Lýður Guðmundsson.