fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Þegar ein mynd segir meira en þúsund orð

Egill Helgason
Föstudaginn 11. desember 2009 00:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi sendi eftirfarandi línur – og mynd:

— — —

Sæll Egill,

Í tilefni af færslu þinni um mjólkureinokun og Þórólf Gíslason þá sendi ég þér mynd sem er tekin í mars 2005 af nýrri stjórn VÍS á aðalfundi þess.

Myndin skýrir t.d. af hverju Gift fjárfesti í Kaupþingi og lofaði að selja ekki ef bréfin lækkuðu o.s.frv.

vis_stjorn_2005

Ný stjórn VÍS ásamt forstjóra. Aftari röð frá vinstri:  Finnur Ingólfsson, Ingólfur Ásgrímsson, Jón Eðvald Friðriksson, Erlendur Hjaltason, Heiðar Már Sigurðsson. Fremri röð frá vinstri: Óskar H. Gunnarsson, Þórólfur Gíslason, Lýður Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig