Der Spiegel er með Das Verlorene Jahrzehnt á forsíðu sinni. Was der Welt aus einer dekade der Unvernuft lernen muss.
Týndi áratugurinn. Það sem heimurinn þarf að læra af áratug óskynsemi.
Þetta er vissulega íhugunarefni.
Blaðið nefnir 9/11, uppgang ofsatrúar, Íraksstríðið, Guantanamo, efnahagsbóluna sem sprakk, bókstafstrú á markaðinn, loftslagsbreytingar – segir að þessi áratugur hafi komið Vesturlöndum í djúpa kreppu.
Ekki er þó allt neikvætt samkvæmt tímaritinu: Það nefnir útbreiðslu internetsins og upplýsingatækn sem dæmi um jákvæða þróun.