Sigurður G. Guðjónsson lögfræðingur skrifaði í gær grein á vef Pressunnar þar sem hann fjallar um einkavæðingu bankanna, yfirtökuna á Glitni, gjaldþrot Seðlabankans, Icesave, hinn tóma tryggingasjóð og fleiri umdeild mál.
Í hinum nafnlausu Staksteinum Morgunblaðisins er greinin afgreidd með fyndni, því að þarna séu Baldur og Konni á ferð.