Naomi Klein er í Kaupmannahöfn vegna loftslagsráðstefnunnar, ávarpar mótmælendur og segir að nú eigi að halda áfram baráttunni sem hófst í Seattle um árið, en var trufluð af 9/11:
„Við skulum ekki binda okkur við kurteisar kröfugöngur og formúlulegar panelumræður.“