Í Kastlósi í kvöld fjallaði Helgi Seljan um stórfelldar afskriftir, upp á 2,6 milljarða, til félags sem er nær eingöngu í eigu útgerðarrisans Skinneyjar-Þinganess. Það er Landsbankinn sem var lánveitandi. Félagið heitir Nón og á kvóta sem er metinn á 2 milljarða.
Þið getið séð Kastljósið með því að smella hér.