Skoðanakönnun þar sem aðeins helmingur þátttakenda treystir sér til að lýsa stuðningi við gömlu stjórnmálaflokkana segir fyrst og fremst að traustið á þeim sé í algjöru lágmarki.
Og hún segir líka að sviðið gæti verið opið fyrir ný framboðsöfl. Rétt eins og þegar Besti flokkurinn náði að taka yfir Reykjavík.
Þetta er umhugsunarefni fyrir stjórnmálamenn.