fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Eins og enginn væri morgundagurinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 26. september 2010 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúi í Kaupmannahöfn sendi þessar línur.

— — —

Ég hef sagt það ádur á tessum vettvang ad sem íbúi í København fylgdist ég med útrásinni hér í Danaveldi, og tá ekki bara útrás ”víkinganna” heldur einnig hins almenna borgara.

Sem daglegur lesandi Børsen og Berlingske Tidende las ég um fyritækjakaupin, fjárfestingarnar og ekki síst las ég athugasemdir hérlendra rekstrarmanna og hagfrædinga, tar sem engin skyldi neitt í neinu, og ekki ég heldur – heimskinginn ég.

Ég fylgdist med íslenskum almenningi flæda um midborgina kaupandi allt sem hönd á festi, búandi á gódum hótelum, bordandi fínt og ”svalla” eins og enginn væri morgundagurinn, og heimamenn botnudu ekki í neinu. Í tví sambandi væri áhugavert at vita fjölda gistinótta íslendinga í Køben (eda London) 2006 og/eda 2007.

Ég fylgdist med fjárfestingum íslendinga á Íslandi og las um einkaneysluna, sveitafélög sem ”töpudu sér” (hér í Dk er sveitafélögum bannad ad taka erlend lán).

Ég las um ferdir Haarde og ISG til annars vegar New York og København tar sem tau, í fylgd víkinga, reyndu ad sannfæra tarlenda ad allt væri í himinsins besta lagi. Las einnig féttir hérlendra blada af København fundinum og vangaveltur hélenda um hann og tad sem tar kom fram.

Hef fylgst med hruninu úr fjarska, afleidingum tess, hvad hefur verid sagt og skrifad um tad á Íslandi og hér í DK. Fylgdist med vanlætingunni yfir tví ad erlendar ríkisstjórnit skyldu ekki koma hlaupandi med hundrudi miljóna í hítina, heldur VOGA SÉR ad setja skilyrdi.
Las í Berlingske Tidene í byrjun árs 2009 ad jólaverslun í Køben hafi verid minni en ádur, m.a. vegna kreppu, en einnig vegna tess ad tad voru færri sænskir og ÍSLENSKIR ferdamenn á ferd. – ergo: Smáþjód í ballarhafi hafdi merkjanleg áhrif á afkomu danskra verslanna.

Nidurstadan virdist vera ad enginn, almenningur, víkingar eda sjórnmálamenn, telur sig hafa gert nokkud rangt.

Er nokkur furda ad umheimurinn hristi hausinn í einstakri undrun?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi