fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Réttindi dýra

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. september 2010 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðræknislegast væri auðvitað að éta engin dýr.

Börn skynja það – á vissum aldri hrýs þeim hugur við að borða litlu sætu dýrin.

Lömbin íslensku hlaupa frjáls úti í haga sinn stutta líftíma. Kjúklingar eru hins vegar aldir í hryllilegum skemmum, hver fugl hefur pláss eins og A-4 blað, vaxtahraðanum er stjórnað sem kallar á sýkingar en þeim er haldið niðri með sýklalyfjum. Grísir eru látnir velta um í eigin skít. Svín eru ekki óþrifalegar skepnur ef þau fá nóg pláss.

Allt er þetta býsna hrollvekjandi – og það er ekki furða að talað er í fullri alvöru um réttindi dýra.

Nú ríkir nokkur úlfúð vegna þess að nokkrum lömbum var slátað með svokallaðri halal-aðferð sem tíðkast meðal múslima. Sambærilegar aðferðir kallast kosher hjá gyðingum.

Kristnir trúmenn rísa upp og finnst þetta alveg ómögulegt. Gunnari í Krossinum finnst algjör óhæfa að fara með bænir til „annarlegra“ guða yfir dýrum.

Það eru þó ekki dýrin sem hann vill vernda fyrir þessum bænalestri – heldur mennina sem síðar koma til með að éta blessaðar skepnurnar.

Ja, hvers virði eru réttindi dýranna?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum
Réttindi dýra

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist