fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Economist: Nauðsynlegt að afskrifa húsnæðislán

Egill Helgason
Mánudaginn 20. september 2010 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðari síðasta tölublaðs The Economist fjallar um bandaríska hagkerfið og hægan bata þess. Það vekur athygli að eitt af því sem hvatt er til í leiðaranum er að hugmyndaflugið verði notað til að  losa almenning undan áþján húsnæðislána. Húsnæðislánin muni halda áfram að draga niður hagkerfið um ókomna framtíð. Þetta er mjög í anda þess sem hagfræðingarnir og þingmennirnir Lilja Mósesdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson töluðu um í Silfrinu í gær, þar sem einnig var bent á að einhvern veginn viðrðist hagur banka alltaf ganga fyrir á Íslandi. Economist segir:

A broader set of policies could help to work off the hangover faster. One priority is to encourage more write-downs of mortgage debt. Almost a quarter of all Americans with mortgages owe more than their houses are worth. Until that changes the vicious cycle of rising foreclosures and falling prices will continue. There are plenty of ideas on offer, from changing the bankruptcy law so that judges can restructure mortgage debt to empowering special trustees to write down loans. They all have drawbacks, but a fetid pool of underwater mortgages will, much like Japan’s loans to zombie firms, corrode the financial system and harm the recovery.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni