Við ræddum aðeins um Borges í síðustu Kilju, argentínska rithöfundinn og ást hans á íslenskum fornbókmenntum. Borges er einn undursamlegasti rithöfundur síðustu aldar – eins og sjá má í smásögum hans og ljóðum.
Eftir Kiljuþáttinn setti Hallgrímur Helgason þetta myndskeið á Facebook síðu sína. Þetta er fallegt.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=vo2Eo-G-1sE]