Fréttir af gengislánadómnum eru óheyrilega tæknilegar og illskiljanlegar.
Er hægt að fá útskýrt á mannamáli hvaða áhrif þetta hefur á skuldara og greiðslubyrði þeirra?
Lækkar hún eða ekki? Og þá – hversu mikið?
Væri frábært ef þeir sem átta sig á þessu leggja hér orð í belg, okkur hinum til upplýsingar.