fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Chris Martenson í Silfrinu

Egill Helgason
Laugardaginn 18. september 2010 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal gesta í Silfri Egils á morgun verður bandaríski hagspekingurinn og fyrirlesarinn Chris Martenson – hann er fjarskalega áhugaverður viðmælandi.

Martenson hefur vakið heimsathygli fyrir efni sem hann hefur tekið saman um nútímahagkerfið undir nafninu The Crash Course. Í röð stuttra fyrirlestra útskýrir Martenson fyrirbæri eins og fjármálabólur, tilurð peninga, skuldasöfnun og hagvöxt.

Efnið setti Martenson á netið þar sem milljónir manna hafa horft á það, enda útlistanir hans fjarska greinargóðar – kannski ekki síst fyrir þá sem eiga erfitt með að ná endum saman og skilja ekki alveg hvernig hagkerfið virkar í alvörunni. Martenson talar mannamál – og lætur ekki glepjast af fagurgala stjórnmálamanna og bankamanna.

Martenson hefur meðal annars verið gestur í þætti Oprah Winfrey.

Vefsíðu Chris Martenson má finna með því að smella hér.

crash-course

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?