fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Ármann: Skortur á Þórðargleði

Egill Helgason
Þriðjudaginn 14. september 2010 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ármann Jakobsson skrifar grein sem nefnist Átakanlegur skortur á Þórðargleði. Þetta er athyglisverð lýsing á íslenskum stjórnmálum í „landsdómsvikunni“, eiginlega skyldulesning dagsins. Þetta er brot út greininni:

— — —

„Og hvað ætlar þingheimur að gera? Kjósa eftir flokkslínum að senda gömlu stjórnina í djeilið? Það hljómar aldeilis vel. Láta Vilhjálm Egilsson hræða sig frá því? Úff, það hljómar ennþá betur. Sama hvað alþingi gerir, þá mun það aldrei koma vel frá því. Íslensk þjóð verður engu bættari. Réttlæti? Ég skal ekki segja. Er það réttlæti að einhver sé dæmdur þegar Finnur Ingólfsson gengur laus? Eða væri það réttlæti að þau væru sýknuð og geti þá farið beina leið að endurskrifa söguna í hinum óumflýjandi sjálfsréttlætingarstíl? Þetta eru kostirnir sem alþingi stendur fyrir í hinni miklu landsdómsviku. Já, landsdómsvikan er runnin upp. Enn ein fréttavika, enn eitt stórmálið sem verður gleymt í næstu viku.

Á endanum erum við engu bættari nema við breytumst. Það sem þarf að breyta er hugarfarið, því þarf að breyta á öllum sviðum. Örlög fv. ráðamanna skipta afar litlu máli í því samhengi. Það er þó hugsanlega þess virði að ræða þau í eina viku vegna þess að allur málflutningur dregur fram eitthvað áhugavert, í þessu tilviki vonandi áhugaverða sjálfsskoðun á íslensku samfélagi fyrir og eftir 2008. Maður getur leyft sér að vona, eða hvað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS