fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Ross Beaty og stóriðjan

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. ágúst 2010 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegt að sjá hvað þarf mikla orkuöflun til að knýja eitt stykki álver – í þessu tilviki álverið í Helguvík. Þetta er ekkert smáræði.

RÚV var með frétt um þetta í gær. Sú orka sem Landsvirkjun, Orkuveitan og HS Orka geta lagt fram dugir ekki. Og þessi fyrirtæki geta ekki ráðist í framkvæmdirnar sem þarf til að tryggja næga raforku. Þau hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til þess – eða lánstraust.

Nú spyrst út að Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, sé ekki hlynntur því að virkja ofan í álver. Hann telur hagkvæmara að selja orkuna í minni skömmtum og fá þannig meiri arð af henni. Það er talað um „græna orku“ í þessu sambandi.

Stefna orkufyrirtækja á Íslandi sem eru í opinberri eigu hefur verið þveröfug – þar hafa stjórnmálamenn ráðið ferðinni og virkjað án afláts fyrir stóriðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu