fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Barnasprengjukynslóðin og afkomendur hennar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. ágúst 2010 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Hutton skrifar langa grein sem birtist í The Observer um helgina. Þar fjallar hann um kynslóð sína, barnasprengjukynslóðina, afkvæmi þeirra sem háðu heimstyrjöldina og vildu byggja upp öruggan heim fyrir börnin sín eftir hildarleikinn. Börnunum leiddist hins vegar öryggið og börðust fyrir persónulegu frelsi og einstaklingshyggju. Kynslóðin frelsaði kynlífið úr viðjum gamalla hefða – en líka fjármagnsmarkaðina.

Nú er barnasprengjukynslóðin að komast á eftirlaun. Hún lifði velmegunartíma og er vel stæð – á gjarnan sitt eigið húsnæði og eftirlaunin eru góð. Hún naut ódýrrar menntunar og góðrar heilbrigðisþjónustu. Hutton segir að þeir sem séu sextugir í dag séu þegar á heildina er litið í býsna góðri stöðu – hann er sjálfur fæddur 1950.

Afkomendurnir  taka hins vegar við óöryggi, fáránlega háu húsnæðisverði, miklum skuldum og eftirlaunum sem eiga eftir að skreppa saman.

Heimurinn hefur sannarlega breyst á þessum tíma. Það er einn áhugaverður punktur sem Hutton nefnir: Á þeim tíma fengu forstjórar fyrirtækja álíka há laun og ráðuneytisstjórar.

Companies had been around for decades and would be as much part of our future fabric as they had been of the past. Persil washed whitest. The pound was worth two dollars and 80 cents and 35 dollars bought an ounce of gold. The US ran the world with Britain as its chief lieutenant. Everybody would marry and have 2.2 children. It was a time of mottos: better be safe than sorry; carry an umbrella to work in case it rains. What I had to do was work hard and I would find myself on the conveyor belt that would convey me upwards. Chief executives of companies earned the same salaries as the permanent secretaries running Whitehall.

That world has gone. The anchors have dissolved or are dissolving. There is neither a monetary nor religious anchor. The pound floats; Catholicism is mired in the horrifying sexual antics of its priests; CEOs pay themselves salaries without limits. The great visions of how one might associate with others – in an Empire, a Commonwealth, a socialist economy, a commune, a religious community, a trade union or even a company – have become implausible. We are individualists in a not very sovereign nation state being buffeted around by economic forces beyond our control. We madly find meaning in cults and celebrity, overinvesting in family as the last redoubt of meaning, while reconciling ourselves to fewer public services and cynical companies even while the country is very much richer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi