fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Æðstu ráðamenn og þjóðkirkjan

Egill Helgason
Þriðjudaginn 24. ágúst 2010 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Sigurðardóttir segist hafa íhugað úrsögn úr þjóðkirkjunni.

Það er auðvitað ekkert sem segir að íslenskur forsætisráðherra þurfi að vera meðlimur í þjóðkirkjunni. Hann getur þess vegna verið trúlaus, búddisti, múslimi eða gyðingur.

Hins vegar er staða forseta gagnvart þjóðkirkjunni flóknari, en um það var talsvert rætt þegar Ólafur Ragnar Grímsson bauð sig fyrst fram sem forseta. Þá var gert talsvert mál úr meintu trúleysi hans.

Forsetanum er þó ekki skylt að vera í þjóðkirkjunni ef marka má þessa grein sem birtist í Morgunblaðinu árið 1996. Þar segir hins vegar að hann eigi að styðja hana og vernda.

Annars má vísa tvo pistla sem varpa ljósi á vandamál kirkjunnar.

Annar er pistill Séra Baldurs Kristjánssonar frá því í gær. Baldur lýsir ágætlega ástandinu sem ríkti í kirkjunni á tíma Ólafs Skúlasonar

Og hinn birtist á síðunni Vantrú en þar má lesa nokkur brot úr ævisögu Ólafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu