fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Draugabæir

Egill Helgason
Laugardaginn 21. ágúst 2010 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var að horfa á hryllingsmynd sem fjallar um draugabæ í sjónvarpinu í gær. Fór að fletta á netinu og komst að því að ein kveikjan að myndinni, Silent Hill heitir hún, er sögð vera alvöru draugabær, Centralia í Pennsylvaníu. Þar kviknaði í kolanámu árið 1962 – og logar enn undir yfirborði jarðar.

Og það eru fleiri draugabæir. Hér er til dæmis heil síða sem er helguð „tíu bestu“ draugabæjunum.

Þarna er bær í Namibíu sem sökk í sand, borgin Prypyat í Úkraínu, rétt hjá Tsérnobyl, miðaldabær á Ítalíu, franskur bær sem er þjakaður af hryllilegum minningum úr stríðinu, japanskur kolanámubær, glæpaborgin Kowloon sem er rétt hjá Hong Kong, Farmagusta á Kýpur sem fór í eyði eftir innrás Tyrkja 1974 og borgin Agdam í Azerbaidjan sem hefur verið yfirgefin síðan í stríðinu við Armena 1993.

a170_Gunkanjima2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu