fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Kvöldstund við höfnina

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. ágúst 2010 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, Óttarr Proppé, Haraldur Flosi og Björn Blöndal sátu fyrir utan Sushismiðjuna niðri við höfn í góða veðrinu sem brast á undir kvöldið í gær. Þeir virtust vera í góðu skapi. Höfðu alls ekki yfirbragð manna sem eru komnir til valda.

Ég heyrði ekki hvað þeir voru að tala, nema hvað að rétt áður en þeir fóru sögðu þeir stundarhátt – „þá er það ákveðið“.

Svo stóðu þeir upp og tróðu sér allir í lítinn japanskan fólksbíl.

Það fannst mér frekar traustvekjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 klukkutíma
Kvöldstund við höfnina

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?