fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

624 blaðsíður af Blair

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. ágúst 2010 00:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Tony Blair hafi fengið 4,6 milljónir punda í fyrirframgreiðslu fyrir ævisögu sína. Blair segist ætla að gefa þetta góðgerðasjóði sem veitir fé í endurhæfingu særðra hermanna.

Hægt er að fá fyrstu útgáfuna áritaða með gylltum kili og í purpurarauðu hulstri fyrir 150 pund. Minnir víst dálítið á heilaga ritningu, enda heitir bókin hátimbruðu nafni – A Journey er titillinn.

Á amazon.co.uk var hægt að fyrirframpanta bókina fyrir 25 pund, nú hefur það verið lækkað í 12,50 pund. Bókin kemur út 1. september.

En langar einhvern að lesa þetta – 624 síður af Tony Blair? Hann er einn mesti lygalaupur í sögu seinni tíma stjórnmála – er einhver ástæða til að hann hætti að segja ósatt þegar skrifað er upp eftir honum og sett á bók?

Britains-former-PM-Blair--006

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 klukkutíma
624 blaðsíður af Blair

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?